Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Habakkuk
Habakkuk 3.16
16.
Þegar ég heyrði það, titraði hjarta mitt, varir mínar skulfu við fregnina. Hrollur kom í bein mín, og ég varð skjálfandi á fótum, að ég yrði að bíða hörmungadagsins, uns hann rennur upp þeirri þjóð, er á oss ræðst.