Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Haggaí

 

Haggaí 2.12

  
12. 'Setjum, að maður beri heilagt kjöt í kyrtilskauti sínu og snerti síðan brauð, einhvern rétt matar, vín, olíu eða eitthvað annað matarkyns með kyrtilskauti sínu, verður það þá heilagt af því?' Prestarnir svöruðu og sögðu: 'Nei!'