Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Haggaí
Haggaí 2.16
16.
Hvernig leið yður þá? Kæmi maður að kornbing, sem gjöra skyldi tuttugu skeppur, þá urðu þær tíu. Kæmi maður að vínþröng og ætlaði að ausa fimmtíu könnur úr þrónni, þá urðu þar ekki nema tuttugu.