Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Haggaí

 

Haggaí 2.18

  
18. Rennið nú huganum frá þessum degi lengra aftur í tímann, frá hinum tuttugasta og fjórða degi hins níunda mánaðar, frá þeim degi er lagður var grundvöllur að musteri Drottins. Rennið huganum yfir,