Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Hebrea

 

Hebrea 2.9

  
9. En vér sjáum, að Jesús, sem 'skamma stund var gjörður englunum lægri,' er 'krýndur vegsemd og heiðri' vegna dauðans sem hann þoldi. Af Guðs náð skyldi hann deyja fyrir alla.