Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Hebrea

 

Hebrea 6.18

  
18. Í þessum tveim óraskanlegu athöfnum Guðs, þar sem óhugsandi er að hann fari með lygi, eigum vér sterka uppörvun, vér sem höfum leitað hælis í þeirri sælu von, sem vér eigum.