Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Hebrea

 

Hebrea 9.15

  
15. Þess vegna er hann meðalgangari nýs sáttmála. Hann dó og bætti að fullu fyrir afbrotin undir fyrri sáttmálanum, til þess að hinir kölluðu mættu öðlast hina eilífu arfleifð, sem heitið var.