Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Hósea

 

Hósea 10.12

  
12. Sáið niður velgjörðum, þá munuð þér uppskera góðleik. Takið yður nýtt land til yrkingar, þar eð tími er kominn til að leita Drottins, til þess að hann komi og láti réttlætið rigna yður í skaut.