Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Hósea

 

Hósea 11.9

  
9. Ég vil ekki framkvæma heiftarreiði mína, ekki aftur eyðileggja Efraím. Því að ég er Guð, en ekki maður. Ég bý á meðal yðar sem heilagur Guð og kem ekki til yðar í bræði.