Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Hósea

 

Hósea 12.9

  
9. Og Efraím segir: 'Ég er auðugur orðinn, hefi aflað mér fjár. Við allan gróða minn geta menn ekki fundið neina misgjörð, er sé synd.'