Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Hósea
Hósea 13.6
6.
En því meira haglendi sem þeir fengu, því saddari átu þeir sig. En er þeir voru saddir orðnir, metnaðist hjarta þeirra. Þess vegna gleymdu þeir mér.