Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Hósea

 

Hósea 8.13

  
13. Þeir fórna sláturfórnum, kjöti og eta það, Drottinn hefir enga velþóknun á þeim. Nú mun hann minnast misgjörðar þeirra og vitja synda þeirra. Þeir skulu hverfa aftur til Egyptalands.