Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Hósea

 

Hósea 8.14

  
14. Ísrael gleymdi skapara sínum og reisti sér hallir, og Júda byggði margar víggirtar borgir, en ég vil skjóta eldi í borgir hans, og eldurinn skal eyða skrauthýsum hans.