Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 10.13

  
13. því að hann hefir sagt: 'Með styrk handar minnar hefi ég þessu til leiðar komið og með hyggindum mínum, því að ég er vitsmunamaður. Ég hefi fært úr stað landamerki þjóðanna, rænt fjárhlutum þeirra og sem alvaldur steypt af stóli drottnendum þeirra.