Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 10.24

  
24. Svo segir hinn alvaldi, Drottinn allsherjar: Þú þjóð mín, sem býr á Síon, óttast þú eigi Assúr, er hann slær þig með sprota og reiðir að þér staf sinn, eins og Egyptar gjörðu.