Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 11.12

  
12. Og hann mun reisa merki fyrir þjóðirnar, heimta saman hina brottreknu menn úr Ísrael og safna saman hinum tvístruðu konum úr Júda frá fjórum höfuðáttum heimsins.