Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 13.11

  
11. Ég vil hegna jarðríki fyrir illsku þess og hinum óguðlegu fyrir misgjörðir þeirra, ég vil niðurkefja ofdramb hinna ríkilátu og lægja hroka ofbeldismannanna.