Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 13.8
8.
Þeir skelfast, harmkvæli og þrautir gagntaka þá, þeir hafa hríðir eins og jóðsjúk kona. Angistarfullir stara þeir hver á annan, andlit þeirra eru sem eldslogi.