Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 14.23

  
23. Ég vil gefa hana stjörnuhegrum til eignar og láta hana verða að vatnsmýri. Ég vil sópa henni burt með sópi eyðingarinnar, segir Drottinn allsherjar.