Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 14.2

  
2. Og þjóðirnar munu taka þá og flytja þá til átthaga þeirra, en Ísraelsniðjar munu eignast þær að þrælum og ambáttum í landi Drottins. Þeir munu hertaka hertakendur sína og drottna yfir kúgurum sínum.