Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 15.4

  
4. Íbúar Hesbon og Eleale hljóða svo hátt, að það heyrist til Jahas. Þess vegna æpa hermennirnir í Móab, þeim er horfinn hugur.