Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 16.10
10.
Fögnuður og kæti eru horfin úr aldingörðunum, og í víngörðunum heyrast engir gleðisöngvar né fagnaðarhljóð. Troðslumenn troða ekki vínber í vínþröngunum, ég hefi látið fagnaðaróp þeirra þagna.