Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 16.12

  
12. Og þó að Móab sýni sig á blóthæðinni og streitist við og fari inn í helgidóm sinn til að biðjast fyrir, þá mun hann samt engu til leiðar koma.