Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 17.8

  
8. Eigi mun hann þá mæna á ölturun, handaverk sín, né líta til þess, er fingur hans hafa gjört, hvorki til aséranna né sólsúlnanna.