Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 24.22
22.
Þeim skal varpað verða í gryfju, eins og fjötruðum bandingjum, og þeir skulu byrgðir verða í dýflissu. Eftir langa stund skal þeim hegnt verða.