Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 26.18
18.
Vér vorum þungaðir, vér höfðum hríðir en þegar vér fæddum, var það vindur. Vér höfum eigi aflað landinu frelsis, og heimsbúar hafa eigi fæðst.