Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 27.13

  
13. Á þeim degi mun blásið verða í mikinn lúður, og þá munu þeir koma, hinir töpuðu í Assýríu og hinir burtreknu í Egyptalandi, og þeir munu tilbiðja Drottin á fjallinu helga í Jerúsalem.