Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 28.4
4.
Og fyrir hinu bliknandi blómi, hinni dýrlegu prýði, sem stendur á hæðinni í frjósama dalnum, skal fara eins og árfíkju, er þroskast fyrir uppskeru: Einhver kemur auga á hana og gleypir hana óðara en hann hefir náð henni.