Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 30.18

  
18. En Drottinn bíður þess að geta miskunnað yður og heldur kyrru fyrir, uns hann getur líknað yður. Því að Drottinn er Guð réttlætis. Sælir eru allir þeir, sem á hann vona.