Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 30.29

  
29. Þá munuð þér syngja ljóð, eins og aðfaranótt hátíðar, og hjartans gleði á yður vera, eins og þegar gengið er með hljóðpípum upp á fjall Drottins til hellubjargs Ísraels.