Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 30.32

  
32. Og í hvert sinn sem refsivölur sá, er Drottinn reiðir á lofti uppi yfir henni, kemur niður, mun heyrast bumbuhljóð og gígjusláttur, og með því að sveifla hendinni mun hann berjast gegn þeim.