Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 33.20
20.
Lít þú á Síon, borg samfunda vorra! Augu þín skulu horfa á Jerúsalem, bústaðinn örugga, tjaldið, sem eigi er flutt úr stað, hælum þess eigi kippt upp og ekkert af stögum þess slitið.