Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 35.6

  
6. Þá mun hinn halti létta sér sem hjörtur og tunga hins mállausa fagna lofsyngjandi, því að vatnslindir spretta upp í eyðimörkinni og lækir á öræfunum.