Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 39.3
3.
Þá kom Jesaja spámaður til Hiskía konungs og sagði við hann: 'Hvert var erindi þessara manna, og hvaðan eru þeir til þín komnir?' Hiskía svaraði: 'Af fjarlægu landi eru þeir til mín komnir, frá Babýlon.'