Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 40.26
26.
Hefjið upp augu yðar til hæða og litist um: Hver hefir skapað stjörnurnar? Hann, sem leiðir út her þeirra með tölu og kallar þær allar með nafni. Sökum mikilleiks kraftar hans og af því að hann er voldugur að afli verður einskis þeirra vant.