Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 44.15
15.
Og maðurinn hefir tréð til eldiviðar, hann tekur nokkuð af því og vermir sig við, hann kveikir eld við það og bakar brauð, en auk þess býr hann til guð úr því og fellur fram fyrir honum. Hann smíðar úr því skurðgoð og knékrýpur því.