Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 44.24

  
24. Svo segir Drottinn, frelsari þinn, sá er þig hefir myndað frá móðurkviði: Ég er Drottinn, sem allt hefi skapað, sem útþandi himininn aleinn og útbreiddi jörðina hjálparlaust,