Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 44.9
9.
Þeir sem búa til goðalíkneski, eru hver með öðrum hégóminn einber, og dýrindissmíðar þeirra eru að engu liði. Vottar slíkra guða sjá eigi og vita eigi, til þess að þeir verði sér til skammar.