Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 45.19

  
19. Ég hefi ekki talað í leynum, einhvers staðar í landi myrkranna. Ég hefi eigi sagt við Jakobsniðja: 'Leitið mín út í bláinn!' Ég, Drottinn, tala það sem rétt er og kunngjöri sannmæli.