Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 45.23
23.
Ég hefi svarið við sjálfan mig, af munni mínum er sannleikur út genginn, orð, er eigi mun bregðast: Fyrir mér skal sérhvert kné beygja sig, sérhver tunga sverja mér trúnað.