Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 49.21
21.
Þá muntu segja í hjarta þínu: 'Hver hefir alið mér þessi börn? Ég var barnlaus og óbyrja, útlæg og brottrekin. Og hver hefir fóstrað þessi börn? Sjá, ég var ein eftir skilin, hvernig stendur þá á börnum þessum?'