Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 5.16

  
16. En Drottinn allsherjar mun háleitur verða í dóminum og hinn heilagi Guð sýna heilagleik í réttvísi.