Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 5.2
2.
Hann stakk upp garðinn og tíndi grjótið úr honum, hann gróðursetti gæðavínvið í honum, reisti turn í honum miðjum og hjó þar einnig út vínlagarþró, og hann vonaði að garðurinn mundi bera vínber, en hann bar muðlinga.