Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 5.8

  
8. Vei þeim, sem bæta húsi við hús og leggja akur við akur, uns ekkert landrými er eftir og þér búið einir í landi.