Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 51.13
13.
en gleymir Drottni, skapara þínum, sem útþandi himininn og grundvallaði jörðina, að þú óttast stöðugt liðlangan daginn heift kúgarans? Þegar hann býr sig til að gjöreyða, hvar er þá heift kúgarans?