Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 55.12
12.
Já, með gleði skuluð þér út fara, og í friði burt leiddir verða. Fjöll og hálsar skulu hefja upp fagnaðarsöng fyrir yður, og öll tré merkurinnar klappa lof í lófa.