Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 55.13

  
13. Þar sem áður voru þyrnirunnar, mun kýpresviður vaxa, og þar sem áður var lyng, mun mýrtusviður vaxa. Þetta mun verða Drottni til lofs og eilífs minningarmarks, sem aldrei mun afmáð verða.