Home / Icelandic / Icelandic Bible / Web / Jesaja

 

Jesaja 56.10

  
10. Varðmenn Ísraels eru allir blindir, vita ekki neitt, þeir eru allir hljóðlausir hundar, sem ekki geta gelt. Þeir liggja í draummóki, þeim þykir gott að lúra.