Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 58.10
10.
ef þú réttir hinum hungraða brauð þitt og seður þann, sem bágt á, þá mun ljós þitt renna upp í myrkrinu og niðdimman í kringum þig verða sem hábjartur dagur.