Home
/
Icelandic
/
Icelandic Bible
/
Web
/
Jesaja
Jesaja 58.11
11.
Þá mun Drottinn stöðugt leiða þig og seðja þig, þótt þú sért staddur á vatnslausum stöðum, og styrkja bein þín, og þá munt þú verða sem vökvaður aldingarður og sem uppsprettulind, er aldrei þrýtur.